Saturday, February 25, 2023

Quotes from Kristina and descriptions of her/him/them that I find relatable, in my own Icelandic translations

Sources:

Bulletin de la société de l'histoire de Normandie, volume 12, by the Society of the History of Normandy, 1919

Christine de Suède et le cardinal Azzolino: lettres inéditées (1666-1668), by Baron Carl Bildt, 1899

Historia Caroli Gustavi potentissimi Suecorum Gothorum Vandalorumque regis, by Johan Oljeqvist, 1663

Kristina: Brev och skrifter, edited by Marie Louise Rodén, translated by Cecilia Huldt and Viveca Melander, published by Svenska Akademien, 2006

Lettres de la Reyne de Suède et de quelques autres personnes, by Pierre Colomies, 1680

Mémoires concernant Christine, reine de Suède, volume 1, by Johan Arckenholtz, 1751

Mémoires concernant Christine, reine de Suède, volume 2, by Johan Arckenholtz, 1751

Mémoires concernant Christine, reine de Suède, volume 3, by Johan Arckenholtz, 1759

Mémoires concernant Christine, reine de Suède, volume 4, by Johan Arckenholtz, 1760

Petri Gassendi: Opera omnia, in sex tomos divisa, volume 6, published by Typis Regiæ Celsitudinis, 1727

Revue des langues romanes: quatrième série, tome cinquième, by the Society for the Study of the Romance Languages, 1891

Svenska riksrådets protokoll 8: 1640-1641, published by Severin Bergh and P. A. Norstedts & Söners Förlag, 1896

Riksarkivet


Above: Kristín Svíadrottning.

I know Kristina never had anything to do with Iceland other than the very tangential fact that she/he/they and the Icelanders and their respective languages are descended from the Vikings and the respective Western and Eastern dialects of Old Norse, but I have decided to render some quotes from Kristina into Icelandic, both for fun and for sentimental reasons, as the Icelandic language, culture, music and people have been very close to my heart for more than ten years, and this love quickly spread to continental Scandinavia, especially Sweden, which is how I first discovered Kristina, who loved France and Italy and their respective languages and cultures just as much. Icelandic is not my first language, and I'm still learning, but I'm somewhat better at it than I used to be.

A particular and very dear one of the Icelanders in my life bears a few interesting similarities with bits of Kristina and her/his/their life, but I will simply say that he has been and still is both the Cardinal Azzolino and the Ebba Sparre to my Kristina. If he ever reads this, whether by chance or otherwise, I hope he enjoys the translations into his language I have made of these bits of the writings of the person who has contributed so greatly to our bond.

I feel able to relate to these quotes based on my own personality, experiences, and my feelings about things in general. The quotes I have chosen from Kristina's letters to Ebba Sparre and Cardinal Azzolino reflect to me my feelings about the aforementioned Icelander. In particular, the quotes from the letters to or concerning the French scholars or philosophers and the one Italian poet reflect to me my feelings about an American man (Alex Somers) whom I consider to be an honourary Icelander, and about another Icelander (Jónsi), his best friend. I do not have the honour of really knowing either of these two men, both of them musicians and artists, but I admire them greatly, they are very dear to me; I wanted to follow their example in my own love, which I succeeded in for a short time, and not without a few similarities to them. Their music is beautiful; Jónsi has the most beautiful voice I have ever heard, and I am very grateful to him and Alex for everything.

Now, to get back on topic, — I may use some archaic language, in keeping with the 17th century when these writings were made, but not so much so that the average Icelander would have a too hard time understanding. Archaisms I use below include "svenska" for "sænska", "franseiskur" for "franskur", "vér" for "við" when used as the "royal We" or when referring to more than two people...

I have added English translations beneath the Icelandic ones for those who don't know or aren't fluent in this language, and occasional notes for clarification of how and why I relate to this or that quote. If anyone who is fluent in Icelandic or knows it better than I do notices any mistakes, feel free to let me know. Enjoy, without any further ado!

EDIT 3-3-23: Some corrections made after info from a friend who is a native Icelandic speaker. They have told me, among other things, that although translating Kristina's name as "Kristína" to match the Swedish is valid, she/he/they is traditionally referred to in Icelandic as "Kristín" due to the names of royals being translated to their most commonly used Icelandic equivalent.

EDIT 3-6-23/6-3-23 (March 6): Some more corrections made ("erið" to "eruð" and "hefið" to "hafið", etc.)

The translated quotes:

From Kristina's unfinished autobiography, describing her/his/their childhood self, begun on June 1/11 (New Style), 1681 (original in French):

"Ég var aldrei með hárkollu eða grímu og var sjaldan með hanska; ég hugsaði ekkert um yfirbragðið mitt, útlitið eða neitt annað sem snerti líkama minn og persónu mína... Ég þoldi ekki síða kjóla... Auk þess var ég ónýt að gera alls kyns handavinnu og það var ómögulegt að kenna mér neitt á því sviði. Á hinn bóginn lærði ég með mikilli léttleika öll tungumál ... sem mér voru kennd. ...

... Ég borðaði lítið og svaf enn minna... Ég fann fyrir næstum ósigrandi andúð á víni og bjór... Ég drakk bara ef mikill þorsti neyddi mig til að gera það...
"

("I never wore a wig or a mask, and I rarely wore gloves; I took no care of my complexion, my figure or anything else that had to do with my body and my person... I could not stand long dresses... In addition, I was unskilled in all kinds of needlework, and it was impossible to teach me anything in that area. On the other hand, I learned with great facility all the languages ... that I was taught. ...

... I ate little and slept even less... I felt an almost invincible aversion to wine and beer... I drank only if extreme thirst forced me to...")

Note: I originally translated "I could not stand long dresses" as "Ég þoldi ekki langa kjóla"; this has been corrected to "Ég þoldi ekki síða kjóla" as my friend has explained that "síða" is used for long things that hang, such as hair or clothing.


From an undated outline of Kristina's childhood and lifelong character:

"... Af undrandi fjöri hugar hennar.

... Óseðjandi löngun hennar til að læra...

... Af þeim framförum sem hún tók í vísindum, í erlendum tungumálum og í allri þekkingu.

... Hún skammaðist sín fyrir að tala við börn á hennar aldri.

Hún vildi vita allt og hafði óseðjandi löngun til að læra og gera sig færa.

... Af þeirri óyfirstíganlegu andúð sem hún hafði á víni og bjór.

... Af þeim stutta tíma sem það tók hana að borða, klæða sig og sofa.

... Hún var óhrædd, ekkert vakti fyrir henni.

... Gallar hennar: reiði, óþolinmæði, stolt ... Hún fyrirleit of mikið venjulegt skraut sem komið var á í heiminum og vildi aldrei lúta því.

... Hún hafði mjög slæma sjón í æsku, hún styrktist með aldri og lestri.

Hún var aldrei með grímu eða höfuðfat, og hún hugsaði ekki um yfirbragð sitt...

Hún var dauðlegur óvinur þvingunar, og hún elskaði frelsi umfram allt.
"

("... Of the surprising vivacity of her mind.

... Her insatiable desire to learn...

... Of the progress she made in sciences, in foreign languages, and in all knowledge.

... She was ashamed to converse with children her own age.

She wanted to know everything and had an insatiable desire to learn and to make herself skillful.

... Of the insurmountable aversion she had for wine and beer.

... Of the short time it took her to eat, get dressed and sleep.

... She was intrepid, nothing fazed her.

... Her faults: anger, impatience, pride... She despised too much the ordinary decorum established in the world and never wanted to submit to it.

... She had very poor eyesight during her childhood, it grew stronger with age and reading.

She never wore a mask or a headdress, and she took no care of her complexion...

She was the mortal enemy of constraint, and she loved freedom above all things.")


From Kristina's letter to her/his/their uncle Johan Kasimir, Count Palatine of Kleeburg, dated February 3/13 (Old Style), 1636 (original in Latin):

"Ég mun ekki hætta, meðan ég lifi, að marka yður með hneigð, vináttu og velvild minni."

("I will not cease, as long as I live, to mark you with my inclination, my friendship, and my benevolence.")


From Kristina's letter to her/his/their uncle Johan Kasimir, Count Palatine of Kleeburg, dated October 26/November 5 (Old Style), 1636 (original in Latin):

"Ég bíð komu yðarrar á hverjum degi; en til þess að láta ekki svona gott tilefni fara í burtu frá mér, hef ég óskað eftir að gefa yður með þessum fáu línum vitnisburð um ástúð mína, svo að yður virðist að ég væri ekki hrædd eða áhugalaus um að skrifa bréf."

("I await your arrival every day; however, in order to not let such a good occasion pass me by, I have desired to give you by these few lines a testimony of my affection, so as not to appear afraid or indifferent about writing a letter.")


From Kristina's letter to her/his/their uncle Johan Kasimir, Count Palatine of Kleeburg, dated February 25/March 7 (Old Style), 1639 (original in Latin):

"Ég angra Yðar Kærlegheit alltof oft..."

("I bother Your Lovingness all too often...")


From Kristina's letter to her/his/their uncle Johan Kasimir, Count Palatine of Kleeburg, dated August 3/13 (Old Style), 1639 (original in Latin):

"... Ég óska ​​yður til hamingju með góða heilsu yðarri, og ég bið hinn Almættuga að halda Yðar Kærlegheiti í þessu ástandi fyrir oss í langan tíma..."

("... I congratulate you on your good health, and I beg the Almighty to keep Your Lovingness in this state for us for a long time...")


From Kristina's letter to her/his/their uncle Johan Kasimir, Count Palatine of Kleeburg, dated November 2/12 (Old Style), 1639 (original in Latin):

"Mér þætti vænt um að heyra góðar fréttir af heilsu Yðar Kærlegheits, enda er mér gleðiefni að sjá í bréfum Yðar Kærlegheits að yður líði vel áfram..."

("I would be glad to hear good news about Your Lovingness's health, as it is a joy for me to see in Your Lovingness's letters that you continue to fare well...")


Chancellor Axel Oxenstierna's words to the Council about the thirteen year old Kristina, from the transcript of the council meeting of July 20/30 (Old Style), 1640 (original in Swedish):

"Hennar Konunglega Hátign sé nú á fimmtánda ári og hún hefur þæg skapgerð þegar komið er fram við hana af virðingu og þegar maður sér sannanir innra með henni um hæfni sem fer út fyrir kyn hennar og aldri hennar."

("Her Royal Majesty would now be in her fifteenth year, and she has a docile temperament when she is treated with respect and when one sees proofs within her of a competence which goes beyond her sex and her age.")


Chancellor Axel Oxenstierna's words to the Council about the fourteen year old Kristina, from the transcript of the council meeting of January 4/14 (Old Style), 1641 (original in Swedish):

"Guð má vita hversu kært mér er að sjá að Hennar Hátign hin unga drottning er ekki eins og kona, heldur hugrökk og með góða greind..."

("God knows how dear it is to me to see that Her Majesty the young Queen is not like a woman, but is courageous and has a good intelligence...")


From Kristina's letter to the French scholar Samuel Bochart, November 13/23 (New Style), 1650 (original in French):

"... Ég mun aldrei gera mig óverðugan þeirrar virðingar sem þér berið fyrir mér, hvorki með vanþakklæti né afskiptaleysi. ... Ég mun segja yður að það er með gleði sem ég tek yður á meðal mína, og mun það vera með yðru leyfi héðan í frá sem ég mun hrósa mér af þessum kaupum. ... Ég bið yður að varðveita vináttu yðra eftir að hafa gefið mér hana svo rausnarlega. Það er rétt að ég á hana ekki skilið, svo það er ekki af verðleikum sem ég fullyrði hana. Það er örlæti yðart, en ekki verðleikur minn, sem hefur réttlætt kröfu mína. Hins vegar get ég fullvissað yður um að þér hafið að fullu öðlast virðingu og vináttu Kristínar."

("... I will never make myself unworthy of the esteem you have for me, either by ingratitude or indifference. ... I will tell you that it is with joy that I accept you among my own, and it will be with your permission from now on that I will brag about this acquisition. ... I desire from you the preservation of your friendship after having given it to me so generously. It is true that I do not deserve it, so it is not by merit that I claim it. It is your generosity, and not my merit, that has justified my claim. However, I can assure you in return that you have fully acquired the esteem and friendship of Kristina.")


From Kristina's letter to Chancellor Axel Oxenstierna, dated August 14/24 (Old Style), 1652 (original in Swedish):

"Já, ég er mjög sorgmædd yfir því að hafa misst svona góðan vin... Ég hef séð slíka eymd hérna að ég hef þurft að sýna alla mína stöðugleika svo það trufli mig ekki..."

("Yes, I am deeply saddened to have lost such a good friend... I have seen such misery here that I have had to muster all my constancy so it won't upset me...")


From Kristina's letter to the French philosopher Pierre Gassendi, dated September 17/27 (New Style), 1652 (original in French):

"Þér eruð svo almennt heiðraður og virtur af öllu sanngjörnu fólki í heiminum, og talað er um yður af slíkri lotningu að maður getur ekki virt yður illa án þess að gera yður rangt. ... Leyfið að minnsta kosti bréfum mínum til þín að fullvissa yður um þær hagstæðu tilfinningar sem ég mun varðveita fyrir yður alla mína ævi, og að tilfinningar yðrar geti gefið mér tilfinningar góðs vilja yðars. Leyfið bréfum mínum að trufla stundum hugleiðslu yðra og tómstundir yðrar. Ég skal ráðfæra mig við yður sem Véfrétt Sannleikans til að hreinsa út efasemdir mínar, og ef þér viljið leggja yður í það að leiðbeina fáfræði minni, þá munuð þér ekkert annað gera, ef ekki að fjölga þeim sem virða yður verðuglega. Ég bið yður að trúa því, að ég haldi fyrirmælum yðar eins trúarlega og maður er vanur að virða kenningar frægustu löggjafanna. Dæmið þar með hversu mikið ég mun standa í þakkarskuld við yður fyrir þá uppljómun sem yður ágæta þekking mun veita mér, og trúið því að ég verði yður aldrei vanþakklát og vilji rækta af alúð virðingu og velvild svo mikils manns sem þér eruð."

("You are so generally honoured and esteemed by all reasonable people in the world, and you are spoken of with such reverence that one cannot esteem you poorly without doing you wrong. ... At least allow my letters to you to assure you of the favourable feelings which I will preserve for you all my life, and that yours can give me the feelings of your good will. Allow my letters to sometimes interrupt your meditations and your leisure. I shall consult you as the Oracle of Truth to clear up my doubts, and if you wish to take the trouble to instruct my ignorance, you will do nothing else, if not to increase the number of those who esteem you worthily. I beg you to believe that I shall observe your precepts as religiously as one is accustomed to observe the dogmas of the most famous legislators. Judge thereby how much I will be indebted to you for the enlightenment which your fine knowledge will give me, and believe that I will never be ungrateful to you and that I want to cultivate with care the esteem and benevolence of such a great man that you are.")


From Raphaël Trichet du Fresne's letter to Jacques Dupuy, September 11/21 (New Style), 1653 (original in French):

"Hún er prinsessa sem þér hafið aldrei heyrt nægilega hrósað; og frægðin, sem hefur hundrað munna, hefur enn ekki talað nema helmingur af ágæti hugar hennar. Aldrei þekti krúna svo lærð höfuð. Hún hefur afburða smekk fyrir öllum fínum hlutum og hefur þekkingu upp að augum og eyrum. Einhver annar mun segja yður frá heimspeki hennar, grísku og latínu og sjö öðrum tungumálum sem hún talar fullkomlega. Hún elskar bækur af ástríðu, og hún hefur þær í bilinu á milli rúmsins hennar og veggsins..."

("She is a princess whom you have never heard sufficiently praised; and fame, which has a hundred mouths, has not yet spoken but half of the excellence of her mind. Never did a crown cover such a learned head. She has excellent taste for all fine things, and she has knowledge up to her eyes and ears. Someone else will tell you about her philosophy, her Greek and her Latin, and seven other languages which she speaks perfectly. She loves books passionately, and she even has them in the space between her bed and the wall...")


From Father Carl Alexander Mannerscheid's description of Kristina, September 30/October 10 (New Style), 1653 (original in Latin):

"Hún greiðir hárið aðeins einu sinni í viku. ... Ég tók eftir því nokkrum sinnum þegar ég talaði við hana að ermarnar á kjólnum hennar voru skvettaðar blekblettum sem hún hafði fengið þegar hún skrifaði. Þegar maður reynir að sannfæra hana um að vanrækja ekki sjálfa sig eins og hún gerir, svarar hún: 'Það hentar iðjulausu fólki.' Hún sefur bara í 3 til 4 tíma, fer mjög seint á nóttina að sofa og vaknar mjög snemma á morgnana. ... Þegar hún vaknar, ver hún fimm klukkustundum í ýmsan upplestur. ... Þegar hún borðar ein er hún til borðs í tæpan hálftíma. Hún drekkur bara vatn. ...

Hún er hvorki hraust né fíngerð. Hún óttast ekki kuldann, rigninguna, sólina, kvöldið eða neitt álíka. ... Hún kann 10 eða 11 tungumál: latínu, grísku, ítölsku, franseisku, spænsku, þýsku, flæmsku, svensku, finnsku og, ef mér skjátlast ekki, líka dönsku. Hvað hebresku og arabísku varðar, þá getur hún lesið og skilið þær svolítið. Hún les og man mjög vel fornskáldin. Hvað ítölsku og franseisku nútímaskáldin varðar, þá þekkir hún þau líka nánast utanbókar. ... Hún hefur minni
 engils. ... Hún virðir lögmál réttlætisins trúarlega. ... Hún stendur órjúfanlega við það sem hún lofar..."

("She only combs her hair once a week. ... I noticed a few times while talking with her that the sleeves of her chemise were splattered with ink stains that she had gotten while writing. When one tries to persuade her not to neglect herself as she does, she replies: 'That's for idle people.' She only sleeps for 3 to 4 hours, going to bed very late at night and getting up very early in the morning. ... When she wakes up, she devotes five hours to various readings. ... When she eats alone, she is at table for barely half an hour. She only drinks water. ...

She is neither sturdy nor delicate. She does not fear the cold, the rain, the sun, the evening, or anything similar. ... She knows 10 or 11 languages: Latin, Greek, Italian, French, Spanish, German, Flemish, Swedish, Finnish, and, if I am not mistaken, also Danish. As for Hebrew and Arabic, she can read and understand them a little. She reads and memorises very well the ancient poets. As for the modern Italian and French poets, she also knows them almost by heart. ... She has the memory of an angel. ... She religiously observes the laws of justice. ... She holds inviolably to what she promises...)


From Kristina's letter to Countess Ebba Sparre, January 1655 (New Style) (original in French):

"Hamingja mín væri óviðjafnanleg ef ég fengi að deila henni með yður og ef þér gætuð verið vitni að hamingju minni. Ég sver það við yður að ég væri verðug öfundar guðanna ef ég fengi að njóta þeirrar hamingju að sjá yður. En þar sem ég örvænti svo réttilega af þessari hamingju, þá verðið þér að minnsta kosti að veita mér þá ánægju að trúa því að hvar sem ég er í heiminum mun ég að eilífu varðveita minninguna um verðleika yðra, og að ég taki þá blíðu sem ég hef alltaf haft fyrir yður og ber hana yfir fjöllin. Geymið að minnsta kosti minningu yðra um mig, og raskið ekki ljúfleika gleðinnar sem ég nýt með óréttlátri gleymsku manneskjunnar sem heiðrar yður og virðir yður mest í heiminum..."

("My happiness would be second to none if I were allowed to share it with you and if you could be witness to my happiness. I swear to you that I would be worthy of the envy of the gods if I could enjoy the good of seeing you. But since I so justly despair of this happiness, you must at least give me the satisfaction of believing that wherever in the world I may be, I will eternally preserve the memory of your merit and that I will take the tenderness I have always had for you and carry it over the mountains. Preserve your memory of me, at least, and do not disturb the sweetness of the felicity which I enjoy by an unjust forgetting of the person who honours you and esteems you the most in the world...")


From Kristina's letter to the Dutch librarian Pieter van Dam, dated December 30, 1654/January 9, 1655 (New Style) (original in French):

"Látið mig vita ef ég get vonað að þér fyrirlítið ekki lærimey eins og mig, og ég mun gera mitt besta til að útvega mér gleðina og ánægjuna af því að vera kennd af yður."

("Let me know if I can hope that you do not disdain a disciple like me, and I will do my best to procure for myself the good and the satisfaction of being instructed by you.)


From Kristina's letter to Countess Ebba Sparre, dated December 27, 1655/January 6, 1656 (New Style) (original in French):

"Hversu glöð væri ég ef ég fengi að sjá yður, Belle, en ég er dæmd af örlögum til að elska og virða yður án þess að sjá yður; og þessi öfund sem stjörnurnar hafa af mannlegri hamingju hindrar mig í að vera fullkomlega hamingjusöm, þar sem ég get ekki verið það, þar sem ég er langt í burtu frá yður. Ekki efast um þennan sannleika, og trúið því að, hvar sem ég er í heiminum, þér eigið mann sem tilheyrir yður eins algjörlega og ég hef alltaf gert. En er það mögulegt, Belle, að þér munið enn eftir mér? Er ég yður enn jafn kær og ég var einu sinni? Var mér ekki misskilið þegar ég sannfærði sjálfan mig um að ég væri sú manneskja sem þér elskuðuð best í heiminum? Ó, ef svo er, ekki opinberið mér sannleikann; en látið mig vera í blekkingu minni og öfundið mig ekki þá ímynduðu hamingju sem mér veitir sú skoðun að ég sé kærasta manneskju í heimi. Varðveitið mér þessa hamingju, ef það er hægt; og leyfið ekki tíma eða fjarveru til að svipta mig ánægjunni af því að vera elskuð af yður; og trúið því að, hvað sem á dynur, mun ég aldrei hætta að tilheyra yður. Farvel, Belle, farvel! Ég kyssi yður milljón sinnum."

("How happy I would be if I were allowed to see you, Belle, but I am condemned by fate to love you and esteem you without ever seeing you; and this envy that the stars have for human happiness prevents me from being perfectly happy, since I cannot be so, as I am far away from you. Do not doubt this truth, and believe that wherever I am in the world, you have a person who is entirely yours, as I have always been. But is it possible, Belle, that you still remember me? Am I still as dear to you as I once was? Was I not mistaken when I persuaded myself that I was the person who you loved best in the world? Oh, if that is the case, don't undeceive me; but leave me in my error, and do not envy me the imaginary happiness which the opinion that I am dear to the most amiable person in the world gives me. Preserve for me, if it is possible, this good; and do not allow time or absence to deprive me of the satisfaction of being loved by you; and believe that, whatever happens, I will never cease to be yours. Farewell, Belle, farewell! I kiss you a million times.")


From Kristina's letter to Lucas Holstenius, dated January 1657 (original in French):

"Verið viss um að ég mun alltaf leita tækifæra til að láta yður vita þá virðingu sem ég ber fyrir verðleika yðra."

("Be assured that I will always seek opportunities to let you know the esteem I have for your merit.")


From Kristina's letter to Countess Ebba Sparre, dated March 17/27 (New Style), 1657 (original in French):

"Þér þekkið sjálfan yður of mikið til að vera ekki sannfærð um að hvar sem ég er í heiminum, þér eruð alltaf hluti af minningu minni þar, og að tíminn hafi ekkert vald yfir vináttunni sem ég hef svarið yður. ... Ef ég er viss um að sjá yður aldrei aftur, þá er ég líka viss um að elska yður alltaf, og þér eruð grimm ef þér efist um þetta. Vinátta sem hefur verið prófuð með þriggja ára fjarveru ætti ekki að vera yður grunsamleg; og ef þér hafið ekki gleymt þeim rétti sem þér hafið yfir mér, munuð þér minnast þess að ég hef verið elskuð af yður í tólf ár þegar. Og að lokum, hver er ég yður á þann hátt að það sé ómögulegt fyrir yður að missa mig? Og það mun alltaf vera með lífi mínu sem ég mun hætta að elska yður... Lifið hamingjusamt og mundið eftir mér. Ég kyssi yður milljón sinnum og ég bið yður um að sannfærast um að ég elska yður af öllu hjarta."

("You have too much knowledge of yourself not to be persuaded that, wherever I am in the world, you are always a part of my memory there, and that time has no power over the friendship I have sworn to you. ... If I am sure to never see you again, I am also sure to always love you, and you are cruel if you doubt this. A friendship which has been tested by a three year absence should not be suspect to you; and if you have not forgotten the right you have over me, you will remember that I have been loved by you for twelve years already. And, finally, who am I to you in a way that it is impossible for you to lose me? And it will only ever be with my life that I will stop loving you... Live happily and remember me. I kiss you a million times, and I beg you to be persuaded that I love you with all my heart.")


From Kristina's letter to Cardinal Decio Azzolino, dated October 31/November 10 (New Style), 1662 (original in French):

"Þér eruð reiður, og þér skrifið mér löng bréf sem ekki eru stíluð til mín; en, sem er samt óþægilegt, þrátt fyrir sjálfan mig verð ég að svara. ... En, þegar öllu er á botninn hvolft, verið vinur minn; því að, til hliðar með háði, virði ég yður óendanlega, og ég bið Guð að hann varðveiti yður."

("You are angry, and you write me long letters which are not addressed to me; but, which is still unpleasant, in spite of myself I must answer. ... But, at the end of the day, be my friend; for, mockery aside, I esteem you infinitely, and I pray God that He preserve you.")


From Kristina's letter to Cardinal Decio Azzolino, dated June 13/23 (New Style), 1666 (original in French):

"Ég gef yður milljón þakkir fyrir vináttuna sem þér sýnið mér í dulmálinu yðrum; blíðu tilfinningarnar sem það er fullt af hugga mig í allri vanþóknun minni, svo ég megi fullvissa yður um að ég verðskuldi vináttu yðra með blíðustu ástríðu og mestu ást í heiminum. Ég veit ekki hvort ég verð nokkurn tíma hamingjusamari, en ég veit að ég mun elska yður til dauða. ... Þeir sem sögðu yður að ég reyndi að sofa í Útrikóli voru illa upplýstir. Ég grét yfir ógæfu minni, og það voru tárin sem tóku augun í mér, ekki svefninn."

("I give you a million thanks for the friendship you show me in your cipher; the tender sentiments it is full of console me in all my displeasures, so I may assure you that I deserve your friendship by the most tender passion and the greatest love in the world. I do not know if I'll ever be happier, but I do know that I will love you unto death. ... Those who told you that I tried to sleep in Utricoli were badly informed. I wept over my misfortune, and it was tears that occupied my eyes, not sleep.")


From Kristina's letter to Cardinal Decio Azzolino, dated June 20/30 (New Style), 1666 (original in French):

"Farvel, ég tilheyri yður algjörlega."

("Farewell, I am entirely yours.")


From Kristina's letter to Cardinal Decio Azzolino, dated July 4/14 (New Style), 1666 (original in French):

"Ég hef ekkert meira að segja við yður annað en að biðja yður um að gera mér réttlæti á hverju augnabliki lífs yðars, og þar sem þér gefið mér þá gleði að sannfæra mig um að tilfinningar yðrar séu umfram allt sem ég get ímyndað mér, þá verðið þér að gera mér réttlæti að trúa líka að áhrif ímyndunarafls yðars séu fyrir neðan allt mitt. Þegar við gefum hvort öðru þetta gagnkvæma réttlæti, skulum við hugga okkur á þennan hátt með sársauka óbærilegrar fjarveru og trúum því að ég tilheyri yður algjörlega og að ég muni tilheyra yður til dauða."

("I have nothing more to say to you other than to conjure you to do me justice in every moment of your life, and since you give me the joy of persuading me that your feelings surpass all that I imagine, do me justice to believe also that the effect of your imagination is below all of mine. In rendering each other this reciprocal justice, let us console ourselves in this way somehow with the pain of an unbearable absence, and believe that I am yours completely, and that I will be yours unto death.")


From Kristina's letter to Cardinal Decio Azzolino, dated July 11/21 (New Style), 1666 (original in French):

"Ég bið yður að sannfærast um það, að þótt kvíði minn láti mig þjást, þá er kvöl hennar um þessar mundir staður allrar gleði minnar, þar sem óvenjuleg áhrif hennar gera mér grein fyrir því að ég virði yður í vináttu sem er yður verðug. Ég bið til Guðs að hann haldi yður heilbrigðum og að ég muni njóta þess að sjá yður aftur eins og þér voruð þegar ég fór frá yður, fullvissandi yður um að vináttan sem ég á við yður mun aldrei hafa nein skilmála eða takmörk önnur en þau sem líf mitt."

("I beg you to be persuaded that, although my anxiety makes me suffer, its torment is at present the place of all my joy, since its extraordinary effect makes me aware that I esteem you for a friendship that is worthy of you. I pray to God that He will keep you healthy and that I will have the joy of seeing you again as I left you, assuring you that the friendship I profess to you will never have any terms or limits other than those of my life.")


From Kristina's letter to Cardinal Decio Azzolino, dated July 18/28 (New Style), 1666 (original in French):

"Ég tilheyri yður og mun tilheyra yður allt mitt líf."

("I belong and will belong entirely to you all my life.")


From Kristina's letter to Hugues de Lionne, dated July 21/31 (New Style), 1666 (original in French):

"Fyrir mitt leyti tek ég fagnandi þeim tækifærum að geta fullvissað yður um virðingu mína og vináttu, biðjandi yður um að sannfærast um það."

("For my part, I embrace with joy the occasions of being able to assure you of my esteem and friendship, begging you to be persuaded of it.")


From Kristina's letter to Cardinal Decio Azzolino, dated July 25/August 4 (New Style), 1666 (original in French):

"... Við skulum gefa hvert öðru, eins oft og við getum, vitnisburð um vináttu sem getur og verður aðeins að enda með lífi okkar."

("... Let's give each other, as often as we can, the testimonies of a friendship which can and must end only with our lives.")


From Kristina's letter to Cardinal Decio Azzolino, dated August 1/11 (New Style), 1666 (original in French):

"Mér gengur vel, en mér leiðist mjög, og ekkert getur huggað mig við ógæfuna sem heldur mér frá Róm. Haldið áfram að hugga mig, eins og þér gerið, með minningu yðarri, og verið sterklega sannfærður um þá trúu og friðhelgu vináttu sem ég mun varðveita yður til dauða."

("I am doing well, but I am very much bored, and nothing can console me for the misfortune which keeps me away from Rome. Continue to console me, as you do, with your remembrance, and be strongly persuaded of the faithful and inviolable friendship which I will profess to you unto death.")


From Kristina's letter to Cardinal Decio Azzolino, dated August 8/18 (New Style), 1666 (original in French):

"Gefið hrós mitt til allra vina okkar og varðveitið vináttu þeirra og yðarrar fyrir mér."

("Give my compliments to all our friends, and preserve for me their friendship and yours.")


From Kristina's letter to Cardinal Decio Azzolino, dated August 15/25 (New Style), 1666 (original in French):

"Þér eruð vinur minn, og munið eftir mér sem mun muna eftir yður að eilífu."

("You are my friend, and remember me who will remember you forever.")


From Kristina's letter to Cardinal Decio Azzolino, dated September 13/23 (New Style), 1666 (original in French):

"... Ég les mjög lítið, og ef yður hefði verið sagt að ég spásseri ein um í herberginu mínu heilar nætur, þá hefði yður ekki skjátlast; og yður hefði verið sagt enn sannara ef þér hefðuð verið viss um að ég eyði næturnar í að gráta yfir óförum mínum..."

("... I read very little, and if you had been told that I walk around all alone in my room for entire nights, you would have been less mistaken; and you would have been told even truer had you been assured that I spend the nights weeping over my misfortunes...")


From Kristina's letter to Cardinal Decio Azzolino, dated September 19/29 (New Style), 1666 (original in French):

"Ég svara ekki dulmálinu yðru vegna þess að ég veit ekki hvað ég á að segja nema að staðfesta allt það sem ég hef sagt yður í fyrri bréfum mínum, aðeins fullvissandi yður um að allar breytingar sem kunna að verða í hjarta yðru munu ekki gerast í mínu og að ég mun varðveita yður friðhelga trúmennsku til dauða."

("I am not answering your cipher because I do not know what to say except to confirm to you all that I have told you in my previous letters, only assuring you that all the changes that may happen in your heart will not happen in mine, and that I will preserve for you an inviolable fidelity unto death.")


From Kristina's letter to Cardinal Decio Azzolino, dated September 26/October 6 (New Style), 1666 (original in French):

"Hvað mig varðar, þá er ég í því ástandi, að ég á erfitt með að koma yður í skilning um, og þér ættuð ekki að koma yður á óvart, ef ég svara ekki dulmálunum yðrum, því ég trúi því, að þögn mín muni láta mig heyra betur og pirra yður minna."

("As for me, I am in such a state that it is difficult for me to make you understand, and you should not be surprised if I do not answer your ciphers, because I believe that my silence will make me hear better and annoy you less.")


From Kristina's letter to Cardinal Decio Azzolino, dated October 24/November 3 (New Style), 1666 (original in French):

"... Ég er í mesta kvíða í heimi, óttandist um heilsu yðarri meira en um líf mitt...

... Hvaða áhugaleysi sem ég hef fyrir áhuga mínum, hef ég engan fyrir yðrum, sem ég mun alltaf hafa brennandi áhuga á.  ...

... Ég verð að fullvissa yður um að allur kuldi yðar mun ekki koma í veg fyrir að ég dái yður til dauða.
"

("... I am in the greatest anxiety in the world, fearing for your health more than for my life...

... Whatever indifference I have for my interest, I have none for yours, in which I will always be ardently interested. ...

... I must assure you that all your coldness will not prevent me from adoring you unto death.")


From Kristina's letter to Cardinal Decio Azzolino, dated November 14/24 (New Style), 1666 (original in French):

"Geymið mig í vináttu og minningu vina okkar..."

("Keep me in the friendship and the memory of our friends...")


From Kristina's letter to Cardinal Decio Azzolino, dated January 2/12 (New Style), 1667 (original in French):

"Hér á landi er allt frosið nema hjartað mitt, sem er ákafari en nokkru sinni fyrr."

("Everything in this country is frozen except my heart, which is more ardent than ever.")


From Kristina's letter to Cardinal Decio Azzolino, dated January 23/February 2 (New Style), 1667 (original in French):

"Ég tilheyri yður eins og alltaf."

("I am yours the way I always have been.")


From Kristina's letter to Cardinal Decio Azzolino, dated February 13/23 (New Style), 1667 (original in French):

"... Ég óttast um heilsu yðra; engu að síður vona ég að Guð varðveiti yður og að ég verði ekki nógu óheppin að heyra slæmar fréttir af henni."

("... I fear for your health; nevertheless, I hope that God will preserve you and that I will not be unfortunate enough to hear bad news about it.")


From Kristina's letter to Cardinal Decio Azzolino, dated February 27/March 9 (New Style), 1667 (original in French):

"Ég óska ​​þess að Guð varðveiti yður í mörg löng og hamingjusöm ár."

("I wish that God will preserve you for many long and happy years.")


From Kristina's letter to Cardinal Decio Azzolino, dated March 13/23 (New Style), 1667 (original in French):

"Ég mun vera yður hin sama allt til dauða."

("I will be the same to you unto death.")


From Kristina's letter to Cardinal Decio Azzolino, dated March 27/April 6 (New Style), 1667 (original in French):

"Sýnið hugrekki, fylgið fallegu ævistarfinu sem himinninn opnar yður og fylgið því til enda, og verið viss um að yður er ætlað að vera mesti og hamingjusamasti maður í heimi að verðleikum, dyggðum og frama; og einn góðan veðurdag munuð vita að ég segi satt."

("Have courage, follow the beautiful career which Heaven opens for you, and follow it to the end and be certain that you are destined to be the greatest and happiest man in the world in merit, virtue and fortune; and someday you will know I'm telling the truth.")


From Kristina's letter to Cardinal Decio Azzolino, dated May 7/17 (Old Style), 1667 (original in French):

"... Afsakið fáfræði mína ef ég tala óviðeigandi, og þér munuð fyrirgefa ástúð og ákefð minni."

("... Excuse my ignorance if I speak inappropriately, and you will forgive my affection and my zeal.")


From Kristina's letter to Cardinal Decio Azzolino, dated May 13/23 (Old Style), 1667 (original in French):

"Guð varðveiti og velsigni yður eins og þér eigið skilið og eins og ég vil."

("God preserve and bless you as you deserve and as I wish.")


From Kristina's letter to Cardinal Decio Azzolino, dated June 12/22 (New Style), 1667 (original in French):

"... Ég veit hvernig á að þykjast og þegja."

("... I know how to dissimulate and keep silent.")


From Kristina's letter to Cardinal Decio Azzolino, dated July 24/August 3 (New Style), 1667 (original in French):

"Ég bið yður að halda vináttu þinni áfram sem gleði sem ég get ekki lifað án án þess að vera mjög óhamingjusöm, og ég fullvissa yður um að allar breytingar sem hafa orðið á yður og örlögum yðrum munu aldrei breyta tilfinningum mínum."

("I beg you for the continuation of your friendship as a good which I cannot do without without being very unhappy, and I assure you that all the changes that have happened in you and in your fortune will never change my feelings.")


From Kristina's open letter of August 20/30 (New Style), 1667 (original in French):

"Vér gjörum hér með viturlegt að þar sem Oss hefur orðið beðið um að heiðra með virðingarmerki minningu látins herra Descartes, sem hefur með réttu öðlast titilinn mikli heimspekingur vorrar aldar, höfum Vér ekki viljað neita minningu um svo mikilmenni heiðurinn af samþykki Voru og vitnisburði Vorrar virðingar, sem hann fékk af meðan hann lifði nægilega ljómandi merki, til að veita vinum sínum eftir dauða hans þennan vitnisburð sem þeir óska ​​eftir af Oss. Vér játum því að orðstír hans og skrif hans urðu til þess að Vér vildum kynnast honum einu sinni, að þessi löngun varð til þess að Vér notum lánstraust herra Chanut, þáverandi ambassadorinn Frakklands fyrir hof Vort, til að biðja hann um að veita Oss þessa ánægju, að nána vináttan sem þessir tveir ágætu menn áttu og vináttan sem herra Chanut átti við Oss, gerði það að verkum að hann vann hamingjusamlega að ásetningi Vorum, og hann bað hann að yfirgefa einsetuhúsið sitt til að koma og finna Oss. Þetta gerði hann, og Vér tókum á móti honum með öllum þeim heiðurs- og virðingarvottorðum sem Oss þótti hæfa persónu og verðleika hans. Og þar sem Vér báðum hann að dvelja stutta stund við hof Vort, vildum Vér fá frá svo góðum meistara þekkingu í heimspeki og stærðfræði, og eyddum frístundum Vorum í þessari skemmtilegu iðju, jafnmikið og okkar mikla og mikilvæga mál gætu leyft... Vér vottum meira að segja hér með að hann lagði mikið af mörkum til Vorra dýrðlega trúskipta og að forsjónin nýtti sér hann og vin Vorn herra Chanut til að gefa Oss fyrstu ljósin á því..."

("We hereby make known that, as We have been requested to honour with a mark of esteem the memory of the late Monsieur Descartes, who has justly acquired the title of the great philosopher of our century, We have not wanted to refuse to the memory of such a great man the honour of Our approval and the testimony of Our esteem, from which he received during his lifetime sufficiently brilliant marks, to grant his friends after his death this testimony which they request of Us. We therefore confess that his reputation and his writings once made Us want to know him, that this desire made Us use the credit of Monsieur Chanut, then ordinary ambassador of France to Our court, to dispose him to give Us this satisfaction, that the intimate friendship which these two excellent men had, and the friendship which Monsieur Chanut had for Us, made him work happily for Our intention and disposed him to leave his hermitage to come and find Us. This he did, and he was received by Us with all the honours and testimonies of esteem which We thought suited his person and his merit. And as We disposed him to make a short stay at our court, We wanted to receive from such a good master some tincture of philosophy and mathematics, and We employed the hours of Our leisure in this pleasant occupation, as much as Our great and important affairs could allow... We even hereby certify that he contributed much to Our glorious conversion, and that Providence made use of him, and of Our illustrious friend Monsieur Chanut, to give Us the first lights of it...")


From Kristina's letter to Cardinal Decio Azzolino, dated November 27/December 7 (New Style), 1667 (original in French):

"Ég tilheyri og mun tilheyra yður að eilífu."

("I am and will be yours forever.")


From Kristina's letter to Cardinal Decio Azzolino, dated December 18/28 (New Style), 1667 (original in French):

"... Ég mun sýna allri jörðinni að þér einn eruð mér mikilvægari en allir konungar heimsins til samans."

("... I will show all the earth that you alone are more important to me than all the kings of the world put together.")


From Kristina's letter to Cardinal Decio Azzolino, dated February 12/22 (New Style), 1668 (original in French):

"Ég tilheyri yður meira en nokkru sinni fyrr."

("I am yours more than ever.")


From Kristina's letter to Cardinal Decio Azzolino, dated February 19/29 (New Style), 1668 (original in French):

"Fyrir sjálfan mig hef ég það gott, og ég vil heyra sömu fréttir frá yður, fullvissandi yður um að ég er enn eins hugleikin yður og ég hef alltaf verið, og að ég mun vera það að eilífu."

("For myself, I am doing well, and I wish to hear the same news from you, assuring you that I am still as attached to you as I ever was, and that I will be so forever.")


From Kristina's letter to Cardinal Decio Azzolino, dated February 26/March 7 (New Style), 1668 (original in French):

"... Þér eigið enga í heiminum sem er yður trúrri en ég."

("... You have no one in the world who is more faithful to you than I am.")

From Kristina's letter to Cardinal Decio Azzolino, dated May 13/23 (New Style), 1668 (original in French):

"Hvílík gleði fyrir mig að sjá góðar hugleiðingar sem þér gerið um slysið okkar og jafnvel bréfin okkar! Þér munuð vita að ég gerði þessar hugleiðingar eins og þér gerðuð og það er eitthvað svo aðdáunarvert í öllum kringumstæðum þessa ævintýra að ég játa fyrir yður að ég myndi ekki óska ​​mér alls gulls í heiminum að það hefði ekki gerst. Ég lít á það sem véfrétt frá himnum sem útskýrir örlög okkar, og fyrir sjálfan mig er ég sammála af öllu hjarta."

("What a joy for me to see the obliging reflections you make on our accident and even on our letters! You will know that I made them as you did, and there is something so admirable in all the circumstances of this adventure that I confess to you that I would not wish for all the gold in the world that it had not happened. I take it for an oracle from Heaven who explains our destiny, and for myself, I agree with all my heart.")


From Kristina's letter to Cardinal Decio Azzolino, dated July 8/18 (New Style), 1668 (original in French):

"... Það gleður mig að sjá að þér eruð sáttur við mig; ég tilheyri yður eins mikið og ég get, og ég vona að við munum alltaf hafa meira með hvort annað að gera..."

("... I am glad to see that you are satisfied with me; I am yours as much as I can be, and I hope we'll always have more to do with each other...")


From Kristina's letter to Cardinal Decio Azzolino, dated July 31/August 1 (New Style), 1668 (original in French):

"Munið efter mér aðeins með einhverjum hlýhug."

("Only remember me with some fondness.")


From Kristina's letter to Cardinal Decio Azzolino, dated August 12/22 (New Style), 1668 (original in French):

"... Það er ekkert í heiminum sem getur breytt þeirri stöðugu og trúu vináttu sem ég mun gefa yður til dauða."

("... There is nothing in the world which can alter the constant and faithful friendship that I will profess to you unto death.")


From Kristina's manifesto to Galleazzo Marescotti, the Apostolic Nuncio to Poland, dated August 21/31 (New Style), 1668 (original in Italian):

"Að lokum, ef maður leggur sig fram um að skoða allt líf mitt, skap mitt og skapgerð, þá sýnist mér að maður gæti gert mér þann greiða að telja kyn mitt að engu."

("Finally, if one takes the trouble to examine the whole course of my life, my humour and my temperament, it seems to me that one could do me the favour of counting my sex for nothing.")


From Kristina's letter to Cardinal Decio Azzolino, dated September 2/12 (New Style), 1668 (original in French):

"Það gleður mig að sjá að þér eruð sáttur við mig. Ég skal leitast við að lifa með yður á þann hátt sem að minnsta kosti á skilið að þér eruð það alltaf. ..."

("I'm glad to see that you are content with me. I shall strive to live with you in a way that at least deserves that you always are. ...")


From Kristina's letter to Cardinal Decio Azzolino, dated September 30/October 10 (New Style), 1668 (original in French):

"Ég er mjög ósátt við að hafa valdið þér óánægju og sársauka, og ég sé óhuggandi ef ég hefði ekki komist að því að þér eruð hamingjusamt læknaður, og það er með óhugsandi óþolinmæði sem ég bíð eftir staðfestingu á þessu...

... Þótt bréfið yðart innihaldi ekki lengur neitt yndislegt fyrir mig, þá er samt leyndur þokki í orðum yðrum sem er til þess fallið að milda sorgir mínar og lina leiðindi mín.  ...

... Ég vona að þér vitið að ófarir mínar hafa ekki breytt hjarta mínu... Ég mun samt sem áður stjórna nærveru minni á þann hátt að hún verði yður ekki ágeng og ef til vill munu örlögin skipa því með því að aðskilja okkur aftur.
 Hvað sem á dynur, mun ég alltaf vera hin sama allt til dauða."

("I am very unhappy to have caused you displeasure and pain, and I would be inconsolable if I had not learned that you are happily cured, and it is with inconceivable impatience that I await confirmation of this...

... Although your letters no longer contain anything obliging for me, there is nevertheless a secret charm in your characters which is capable of softening my sorrows and alleviating my boredom. ...

... I hope that you will know that my misfortunes have not changed my heart... I will nevertheless regulate my presence in a way that it will not be intrusive to you, and perhaps fortune will ordain it by separating us again. Whatever happens, I will always be the same unto death.")


From Kristina's letter to Cardinal Decio Azzolino, dated October 5/15 (New Style), 1668 (original in French):

"... Ég bið yður að vera sannfærður um að það verði mér óhugsandi gleði sem ég mun hafa af því að sjá yður aftur. Guð gefi mér náð að finna yður jafn fullan af heilsu, gleði og velmegun og þér eruð fullur af dýrð, ljóma og frama!"

("... I beg you to be persuaded that it will be an inconceivable joy for me which I will have from seeing you again. God grant me the grace to find you as full of health, joy and prosperity as you are full of glory, brilliance and fortune!")


From Kristina's letter to Marshal Paul Würtz, dated July 1669 (original in French):

"Azzolino kardínáli hefur anda og kunnáttu djöfuls, dyggð engils og göfugt og mikið hjarta eins og hjarta Alexanders."

("Cardinal Azzolino has the spirit and the skill of a demon, the virtue of an angel, and a noble and great heart like that of Alexander.")


From Kristina's letter to Władysław Konstanty, Count Wasenau, dated August 29/September 8 (New Style), 1674 (original in French):

"Hingað til hef ég verið stolt af því að þekkja menn og aldrei gera mistök í vali mínu; en þér hafið tekið mig úr þessum hégóma, og ég er, Guði sé lof, læknuð af honum, því að ég var svo alvarlega svikin af yður, að ég mun skammast mín fyrir það alla ævi."

("Until now, I have prided myself on knowing men and never making a mistake in my choice; but you have disabused me of this vanity, and I am, thank God, cured of it, for I was so seriously deceived by you that I will be ashamed of it all my life.")

Note: In my case, I was not deceived by the man, but by fate.


From Kristina's letter to Manuel Texeira, dated October 6/16 (New Style), 1677 (original in Italian):

"Ég er svo vön vanþakklæti fólks að ekkert kemur mér lengur á óvart hér og ég er viðbúin hverju sem er."

("I am so accustomed to people's ingratitude that nothing surprises me here anymore, and I am prepared for anything.")


From Kristina's letter to Johan Cederkrantz, dated November 5/15 (Old Style), 1678 (original in Swedish):

"Eftir langa undrun yfir langri þögn yðari gat ég ekki giskað á orsökina."

("After a long period of wonder at your long silence, I was not able to conjecture the cause.")


From Kristina's letter to Pierre Bourdelot, dated June 18/28 (New Style), 1679 (original in French):

"... Ég skynjaði strax andúð mína á víni, og þótt ég drakk það blandað með þremur fjórðu af vatni, hætti ég því samstundis, þar sem ég sá að það var andstætt mér."

("... I immediately perceived my antipathy for wine, and although I drank it mixed with three quarters of water, I nevertheless quit it immediately, seeing that it was contrary to me.")


From Kristina's letter to Pierre Bourdelot, dated July or August 1679 (original in French):

"Þér segið mér að ég hafi gert vel að hætta að drekka vín. Ég hætti ekki að drekka það því ég drakk það aldrei, og þér vitið það. ... Ég drakk það bara stutta stund, og það var svo mjög blautt, að það var þrír hlutar vatns og einn hluti víns; en ég hætti að drekka það alveg skömmu síðar og hef aldrei smakkað það aftur, því ég hef náttúrulega andúð á víni."

("You tell me that I did well to quit wine. I didn't quit it, because I never drank it, and you know that. ... I only drank it for a short time, and it was so very wet that it was three parts water and one part wine; but I quit it entirely soon after and have never tasted it again, having a natural aversion to wine.")


From "Ouvrage de loisir", part 1, maxim 13, written in 1680 (original in French):

"Mikilleiki er eins og ilmvatn; þeir sem klæðast því finna varla lykt af því."

("Greatness is like perfume; those who wear it hardly sense it.")

Note: This maxim reminds me of my favourite Icelandic musician Jónsi, who is very humble and also happens to love making perfumes and scented things.


From "Ouvrage de loisir", part 1, maxim 25, written in 1680 (original in French):

"Það er eins konar viðunandi þjónusta að vera skyldug við þá sem vér virðum."

("It is a kind of agreeable servitude to be obliged to those whom we esteem.")


From "Ouvrage de loisir", part 1, maxim 45, written in 1680 (original in French):

"Ástin er alltaf viðvarandi, hvort sem hún er hamingjusöm eða óhamingjusöm."

("Love always remains, whether happy or unhappy.")


From "Ouvrage de loisir", part 1, maxim 73, written in 1680 (original in French):

"Hógværð er eins konar einlægni."

("Modesty is a kind of sincerity.")

Note: This maxim also reminds me of Jónsi.


From "Ouvrage de loisir", part 2, maxim 28, written in 1680 (original in French):

"Heiðarleiki, eins sjaldgæfur sem hann er, er ekki metinn fyrir það sem hann er þess virði."

("Honesty, rare as it is, is not valued for what it is worth.")


From "Ouvrage de loisir", part 2, maxim 69, written in 1680 (original in French):

"Maður verður að elska réttlæti og sannleika eins mikið og lífinu."

("One must love justice and truth as much as life.")


From "Ouvrage de loisir", part 2, maxim 80, written in 1680 (original in French):

"Maður verður að lesa til að læra, leiðrétta sjálfan sig og hugga sig."

("One must read to learn, to correct oneself, and to console oneself.")


From "Ouvrage de loisir", part 2, maxim 86, written in 1680 (original in French):

"Það er stjarna sem sameinar sálir af fyrsta flokki, þrátt fyrir staðina og aldirnar sem skilja þær að."

("There is a star which unites souls of the first rank, despite the places and centuries which separate them.")

Note: This is how Kristina came into my life, and, through me, into the life of my equivalent to Azzolino.


From "Ouvrage de loisir", part 3, maxim 68, written in 1680 (original in French):

"Að hafa ekkert að vona er að vera óhamingjusamur."

("To have nothing to hope for is to be unhappy.")


From "Ouvrage de loisir", part 5, maxim 6, written in 1680 (original in French):

"Ástin skreytir ástkæran hlut og gerir hann alltaf hjartkærari."

("Love embellishes the loved object and makes it more amiable at all times.")


From "Ouvrage de loisir", part 5, maxim 8, written in 1680 (original in French):

"Vér verðum að gera oss verðug virðingar allra, en vér megum ekki krefjast ást neins."

("We must make ourselves worthy of everyone's esteem, but we must not demand anyone's love.")


From "Ouvrage de loisir", part 5, maxim 10, written in 1680 (original in French):

"Ekkert gleður, ekkert hreyfir, nema hinn ástkæri hlutur."

("Nothing pleases, nothing touches, except the loved object.")


From "Ouvrage de loisir", part 5, maxim 52, written in 1680 (original in French):

"Maður verður eindregið að vilja allt sem maður vill."

("One must strongly want everything one wants.")


From "Ouvrage de loisir", part 5, maxim 61, written in 1680 (original in French):

"Að hlýða engum er meiri hamingja en að stjórna öllum heiminum."

("To obey no one is a greater happiness than to rule the whole world.")

From "Ouvrage de loisir", part 5, maxim 71, written in 1680 (original in French):

"Maður getur aðeins átt eina sanna ást, en maður getur átt mörg mjög blíð vináttubönd."

("One can have only one true love, but one can have many very tender friendships.")


From "Ouvrage de loisir", part 5, maxim 73, written in 1680 (original in French):

"Mikil vinátta er eins sjaldgæf og stórar ástir."

("Great friendships are as rare as great loves.")


From "Ouvrage de loisir", part 5, maxim 84, written in 1680 (original in French):

"Það er erfiðara að fyrirgefa sjálfum sér en að fyrirgefa öðrum."

("It is more difficult to forgive oneself than to forgive others.")


From "Ouvrage de loisir", part 6, maxim 28, written in 1680 (original in French):

"Heimurinn breytist og fólk líka; en ekkert nýtt gerist, fólk og aldir eru meira og minna eins."

("The world changes and so do people; but nothing new happens, men and centuries are more or less alike.")


From "Ouvrage de loisir", part 6, maxim 63, written in 1680 (original in French):

"Þeir sem ekki hafa gaman af að lesa eru að svipta sig nytsamlegustu nautnunum."

("Those who do not like reading are depriving themselves of the most useful of pleasures.")


From "Ouvrage de loisir", part 6, maxim 85, written in 1680 (original in French):

"Vér þjáumst margt fyrir ástvinar sem vér myndum ekki þjást af neinu öðru."

("We suffer many things for the sake of a beloved one that we would not suffer for any other consideration.")


From "Ouvrage de loisir", part 7, maxim 1, written in 1680 (original in French):

"Hvíldin er gleðin sem huggar allt."

("Rest is a good that consoles everything.")


From "Ouvrage de loisir", part 7, maxim 28, written in 1680 (original in French):

"Það er satt að sálin hefur ekkert kyn."

("It is true that the soul has no gender.")


From "Ouvrage de loisir", part 8, maxim 41, written in 1680 (original in French):

"Maður er alltaf lærlingur í vísindum lífsins."

("One is always an apprentice in the science of life.")


From "Ouvrage de loisir", part 8, maxim 53, written in 1680 (original in French):

"Það er fólk sem vér getum ekki hrósað nógu mikið og aðrir sem vér getum ekki kennt of mikið um."

("There are people whom we cannot praise enough, and others whom we cannot blame too much.")


From "Ouvrage de loisir", part 9, maxim 67, written in 1680 (original in French):

"Vér verðum alltaf að standa á hlið sannleikans og réttlætis."

("We must always stand on the side of truth and justice.")


From "Ouvrage de loisir", part 10, maxim 87, written in 1680 (original in French):

"Það er óréttlátt að hata þá sem eru í villu; vér verðum að vorkenna þeim án þess að ofsækja þá."

("It is unjust to hate those who are in error; we must pity them without persecuting them.")


From "Ouvrage de loisir", part 11, maxim 55, written in 1680 (original in French):

"Vér gleymum aldrei því sem vér elskum."

("We never forget what we love.")


From "Ouvrage de loisir", part 11, maxim 76, written in 1680 (original in French):

"Ástin yljar, hún upplýsir, hún auðmýkir, hún hreinsar, hún losnar, hún sameinast sínum eina hlut; um leið og maður elskar er allt búið."

("Love warms, it enlightens, it humbles, it purifies, it detaches, it unites to its only object; as soon as one loves, everything is done.")


From "Les sentiments héroïques", part 1, maxim 27, written in the 1680s (original in French):

"Lífið líður eins og straumur sem rennur alltaf og hættir aldrei."

("Life passes like a torrent that always flows and never stops.")


From "Les sentiments héroïques", part 1, maxim 59, written in the 1680s (original in French):

"Maður getur og verður að stjórna löngunum sínum, en maður getur ekki stjórnað þörfum sínum."

("One can and must regulate one's desires, but one cannot regulate one's needs.")


From "Les sentiments héroïques", part 2, maxim 98, written in the 1680s (original in French):

"Eini tilgangur ástarinnar er að elska og vera elskuð; hún vil ekkert meira."

("The sole purpose of love is to love and to be loved; it claims nothing more.")


From "Les sentiments héroïques", part 3, maxim 8, written in the 1680s (original in French):

"Maður getur verið ástfanginn án þess að eiga hlut sinn, en maður getur ekki verið alveg hamingjusamur án þess að njóta hlutarins."

("One can be in love without possessing one's object, but one cannot be entirely happy without enjoying one's object.")


From "Les sentiments héroïques", part 3, maxim 10, written in the 1680s (original in French):

"Þegar vonin um að njóta er úti, þjáumst vér grimmt, en elskum ekkert minna."

("When the hope of enjoying is lost, we suffer cruelly, but we love no less.")


From "Les sentiments héroïques", part 3, maxim 11, written in the 1680s (original in French):

"Fjarvera eyðileggur ekki sanna ást; og tíminn, sem eyðir öllu, getur ekki sigrast á henni."

("Absence does not destroy true love; and time, which destroys everything, cannot overcome it.")


From "Les sentiments héroïques", part 3, maxim 13, written in the 1680s (original in French):

"Hvort sem ástin er hamingjusöm eða óhamingjusöm er hún alltaf viðvarandi."

("Whether love is happy or unhappy, it always subsists.")


From Kristina's letter to Johan Olivekrantz, dated January 6/16 (New Style), 1683 (original in French):

"Ég fyrirgefi allt af öllu hjarta og vil ekki hefna. Ég veit hvernig ég á að þjást og þykjast."

("I forgive everything with all my heart, and I don't want revenge. I know how to suffer and dissemble.")


From Kristina's letter to the Italian poet Vincenzo Filicaia, dated August 2/12 (New Style), 1684 (original in Italian):

"Þér hafið list, snilli, dómgreind og þekkingu... Stíllinn yðar er mjög fallegur og mjög hreinn... Ég myndi aldrei klára ef ég vildi segja yður allar tilfinningar mínar um þetta. ... Þér kunnið að skrifa eins og mikill maður, bæði í vísum og prósa..."

("You have art, genius, judgement and knowledge... Your style is very beautiful and very pure... I would never finish if I wanted to detail all my feelings on this to you. ... You know how to write like a great man, both in verse and in prose...")


From Kristina's letter to Vincenzo Filicaia, dated October 11/21 (New Style), 1684 (original in Italian):

"Síðasta sonnettan yður, sem þér skrifuðuð fyrir mig, er svo dásamleg að ég veit ekki hvað ég á að segja yður. Þér hafið fengið mig til að missa orð mín! Mig langar til að vitna fyrir yður hversu mikið ég elska hana, en ég get ekki fundið orð til að tjá það fyrir yður. ... Hvernig tekst yður að skrifa og semja svona frábærlega?"

("Your last sonnet, which you wrote for me, is so wonderful that I do not know what to tell you. You have made me lose my words! I would like to testify to you how much I love it, but I cannot find terms to express it to you. ... How do you manage to write and compose so wonderfully?")


From Kristina's letter to Pier Matteo Petrucci, the Bishop of Jesi, dated November 1/11 (New Style), 1685 (original in Italian):

"Ég þakka yður fyrir textann yðarn, sem mér hefur verið tekinn með þeirri virðingu sem ávextir dyggðar þinnar og gæsku eiga skilið."

("I thank you for your libretto, which has been received by me with that esteem which the fruits of your virtue and your goodness deserve.")


From Kristina's letter to Francesco Redi, dated November 28/December 8 (New Style), 1685 (original in Italian):

"Ég hef tekið á móti díthyrambinu yðru með sérstakri ánægju, sem þér megið ekki efast um í hvert sinn sem þér sendið mér eitthvað af samningum yðrum, þar sem ég get ekki annað en notið þess að lesa allt sem er framleitt af fróður huga yðrum."

("I have received your dithyramb with particular satisfaction, which you must not doubt every time you send me any of your compositions, as I cannot but enjoy reading everything that is produced by your erudite genius.")


From Kristina's letter to Johan Olivekrantz, dated May 5/15 (New Style), 1686 (original in French):

"Hlutir eru að gerast hérna sem neyða mig til að fara. Ályktun mín er tekin, og ef ég verð ekki sátt fljótlega, er ég ákveðin í að fara, þó með rýting í hjarta; en mér er skylt að fara fyrir Guði, dýrð minni og núverandi aðstæðunum."

("Things are happening here that oblige me to leave. My resolution is taken, and if I am not satisfied soon, I am resolved to leave, although with a dagger in my heart; but I owe this departure to God, to my glory, and to present conjunctures.")

Note: Although it is about Kristina being tempted to leave her/his/their adopted home city of Rome, I find this quote relatable when adjusting it into a metaphor for a relationship I had to end, the aftermath of which was not as hopeful as that of the example and precedent I tried and hoped to follow.


From Kristina's letter to Mademoiselle de Scudéry, dated September 20/30 (New Style), 1687 (original in French):

"Ég hef haldið öllum mínum góðu og slæmu eiginleikum eins heilum og skærum og þeir hafa verið. Ég er enn, þrátt fyrir fagurgalanum, eins illa sátt við sjálfa mig og ég hef verið."

("I have kept all of my good and bad qualities as whole and vivid as they ever were. I am still, despite the flattery, as badly satisfied with myself as I ever was.")


From Kristina's letter to Johan Olivekrantz, dated November 10/20 (New Style), 1688 (original in French):

"Mitt eina mál er að lifa þannig að ég haldi sjálfri mér virðingu og vináttu allra."

("My only affair is to live in such a way as to keep for myself the esteem and friendship of everyone.")

No comments:

Post a Comment